Ritningarlestrar og bænir
Ritningarlestrar og bænir
Hér verða leiðbeiningar um daglegan lestur í Biblíunni ásamt með bænagjörð. Smátt og smátt verður bætt við þessar leiðbeiningar.
Á vef biskupsstofu, kirkjan.is, ‚Bænir‘ má finna leiðbeiningar um lestur Biblíunnar, bænir og sálmvers hvern dag sem hægt er að lesa og syngja .
Hægt er að skrá sig á póstlista hjá biskupsstofu og fá stuttan lestur og bæn sendan í póstfang á hverjum morgni. Vefslóð Biblíufélagsins er biblian.is. þar er hægt að lesa bilíulestur dagsins, lesa einstök rit Biblíunnar og fletta eldri þýðingum. Þar er einnig margs konar fróðleikur um Biblíuna, tilurð hennar og útgáfur.