Eldriborgarasamvera þann 3.Febrúar

Eldriborgarasamvera þann 3.Febrúar

Nú blótum við þorra!
Á eldriborgarasamveru þriðjudaginn 3. febrúar verður boðið upp á þjóðlegan mat sem kostar 3000 kr. á mann. Engin skráning er í matinn, bara að mæta og njóta.
Verið öll hjartanlega velkomin!
Scroll to Top