Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 27. janúar klukkan 12.00. Kári Þormar organisti Hafnarfjarðarkirkju leikur á bæði orgel kirkjunnar verk eftir Jón Þórarinsson, Bach, Buxtehude og Vierne.
Aðgangur ókeypis
Hafnarfjarðarkirkja
Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.