Foreldramorgnar hefjast aftur þann 2.febrúar

Foreldramorgnar hefjast aftur þann 2.febrúar

Foreldramorgnarnir okkar hefjast mánudaginn 2. febrúar kl. 10.00–11.30 og fara fram í safnaðarheimilinu Vonarhöfn.
Aðstaðan er góð og hægt að koma með vagna ef þarf. Gengið er inn bæði frá Strandgötu og Suðurgötu megin.
Léttar veitingar og heitt á könnunni.
Umsjón með foreldramorgnum hefur Yrja.
Verið hjartanlega velkomin ❤
 
 
 

 

 
Scroll to Top