Eldriborgarasamvera þann 20.janúar

Eldriborgarasamvera þann 20.janúar

Við fáum skemmtilega gesti til okkar í Eldriborgarsamveruna 20.janúar kl 12.00.
Sviðlistahópurinn Óður kemur og segir okkur frá sýningu sinni, La bohème sem sýnd er í Borgarleikhúsinu 🙏
Verið hjartanlega velkomin ♥️
Scroll to Top