Eldriborgarasamvera þann 9.desember

Eldriborgarasamvera þann 9.desember

Við fáum frábæran gest til okkar í Eldriborgarasamveru, næsta þriðjudag kl 12.00. Einar Már Guðmundsson kemur og spjallar við okkur um nýju bókina sína, Allt frá hatti oní skó ♥️
Verið hjartanlega velkomin 😊
Scroll to Top