ÞjóðbúningaMessa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 30.nóvember

ÞjóðbúningaMessa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 30.nóvember

Þjóðbúningamessa verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 1. sunndag í aðventu 30. nóvember, kl.11:00.
Að messu lokinni fer fram útskrift af haustnámskeiðum í Annríki þar sem boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Allir nemendur, velunnarar og aðrir gestir eru hjartanlega velkomnir.
Endilega mætið í fjölbreyttum búningum og njótum stundarinnar saman ♥️
Scroll to Top