Eldriborgarasamvera þann 4.nóvember

Eldriborgarasamvera þann 4.nóvember

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 4. nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður María Margeirsdóttir frá Jógasetrinu. Hún mun leiða í gegnum stólajóga.
Dásamleg og nærandi stund saman 🙏
Verið hjartanlega velkomin♥️
Scroll to Top