Eldriborgarasamvera þann 30.september

Eldriborgarasamvera þann 30.september

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 30. september kl 12.00.

Gestur dagsins verður Óttarr Guðmundsson, geðlæknir. Hann mun fjalla um Sigurð Breiðfjörð og Jónas Hallgrímsson. 

Verið hjartanlega velkomin.

 
 
 

 

 
Scroll to Top