Fréttasafn

Fréttir

Konudagsmessa og sunnudagaskóli

Í konudagsmessu þann 23. febrúar kl. 11:00 mun sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédika en hún er fyrsta konan sem hlaut prestvíglu hér á landi.
Sunnudagaskóli fer fram í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Fréttir

Kirkjubrall 16. febrúar kl. 11:00

Verið öll velkomin í Kirkjubrall Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 16. febrúar kl. 11:00.
Í Kirkjubralli taka börn og fullorðnir sameiginlega þátt í sköpun, leikjum, borðhaldi og helgihaldi.

Lesa frétt »
Fréttir

Foreldramorgnar

Verið hjartanlega velkomin á Foreldramorgna í Hafnarfjarðarkirkju sem hefjast að nýju þriðjudaginn 21. janúar kl. 10:30-12:00.

Lesa frétt »
Fréttir

Aðventumessa og jólaföndur í sunnudagaskólanum

Aðventumessa með altarisgöngu verður á annan í aðventu þann 8. desember kl. 11:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Skátar koma og færa okkur friðarlogann frá Betlehem. Jólaföndur í sunnudagaskólanum í safnaðarheimilinu á sama tíma. Verið hjartanlega velkomin <3

Lesa frétt »
Fréttir

Þjóðbúningamessa

Fullveldisdaginn 1. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, fer fram Þjóðbúningamessa í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11.00. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið velkomin!

Lesa frétt »
Fréttir

Skírnarmessa

Sunnudaginn 24. nóvember verður skírnarmessa kl. 11:00 og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið velkomin!

Lesa frétt »
Fréttir

50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmæli

Við bjóðum 50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmælisbörnum velkomin í Hafnarfjarðarkirkju þann 17. nóvember kl. 11:00. Skráning í matinn í síma 520 5700 eða með því að senda póst á otto@hafnarfjardarkirkja.is.

Lesa frétt »
Fréttir

Fjölskyldumessa – Krakkabarokk

Verið hjartanlega velkomin í fjölskyldumessu þann 10. nóvember kl. 11:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Tónlistarhópurinn Krakkabarokk kemur í heimsókn og unglingakórinn syngur. Góð stund fyrir alla fjölskylduna.

Lesa frétt »
Fréttir

Allra heilagra messa

Allra heilagra messa kl. 11:00. Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir nýráðin prestur við Hafnarfjarðarkirkju þjónar. Látina ástvina minnst. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.

Lesa frétt »
Fréttir

Orgeltónleikar

Þriðjudaginn 24. september kl. 12:00 spilar Kári Þormar hrífandi tónlist á bæði orgel kirkjunnar. Aðgangur ókeypis. Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Scroll to Top