
Jóla-og áramóta helgihald í Hafnarfjarðarkirkju.
Jóla-og áramóta helgihald í Hafnarfjarðarkirkju.
21. desember: Helgistund í aðdraganda jóla.
Sr. Sighvatur Karlsson.
Einar Örn Björgvinsson leikur à gítar.
24. desember- Aðfangadagur.
Aftansöngur kl 18:00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Hulda Proppé sópransöngkona syngur ásamt Barbörukórnum.
24.desember Aðfangadagskvöld.
Miðnæturguðsþjónusta kl 23.30. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari.
Margrét Hrafnsdóttir, sópransöngkona syngur.
Organisti: Kári Þormar.
25. desember Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Jón Svavar Jósefsson syngur ásamt Cantus, Kór Hafnarfjarðarkirkju.
Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15:30.
Sr. Jónína Ólafsdóttir.
Tónlist: Kári Þormar og félagar úr Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju.
31. desember Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 17:00.
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
1. janúar Nýársdagur.
Hátíðarmessa kl. 14:00,
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar
Barbörukórinn syngur.
Ræðumaður: Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Verið hjartanlega velkomin.





