TTT

TTT

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekkur). Fjölbreytt, skemmtileg og uppbyggileg dagskrá þar sem gleði, virðing og vinátta er höfð í fyrirrúmi. Sem dæmi um dagskrárefni má nefna: Hópleiki, spil, föndur, sköpun, hjálparstarf, heimsóknir og margt, margt fleira. 

Á hverjum fundi er stutt helgistund. Við kveikjum þá gjarnan á kerti, finnum fyrir kyrrð og ró, förum með bæn, heyrum uppbyggilega sögu og e.t.v. syngjum. Öðru hvoru tökum við þátt í fjölskylduguðsþjónustum, kirkjubralli, fjölskylduhátíð eða vorhátíð eftir því sem hentar hverjum og einum.

Dagskrá vor 2020

16. janúar – Leikjafjör
23. janúar – Pizzugerð
26. janúar – Kirkjubrall. Sunnudagur kl. 11 30. janúar – Slímgerð
6. febrúar – Söguspuni
13. febrúar – Atriði æft o.fl gaman
20. febrúar – Vetrarfrí
27. febrúar – Varúlfur
1. mars – Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11
5. mars – Atriði æft o.fl. gaman
12. mars – Undirbúningur fyrir Vatnaskóg 13. – 14. mars Vatnaskógur
19. mars – Risaperlulistaverk
26. mars – Páskakanína
2. apríl – Hvar eru páskaeggin?

Páskafrí

16. apríl – Skartgripagerð
23. apríl – Frí á sumardaginn fyrsta
30. apríl – Mission impossible
3. maí – Vorhátíð.
Sunnudagur kl. 11
7. maí – Veistu svarið???????
14. maí – Úti- og innileikir

Nánari upplýsingar

Bylgja Dís Gunnarsdóttir, fræðslu- og æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarkirkju og Kristrún Guðmundsdóttir.

Facebookhópur TTT nýtist sem upplýsingamiðill á milli stjórnenda og foreldra.
Foreldrar eru hvattir til að óska eftir inngöngu og fylgjast vel með. 

Hópurinn heitir TTT Hafnarfjarðarkirkja.

Tímasetning

Starfið fer fram á fimmtudögum
kl. 15:45 – 17:00 í Vonarhöfn, safnaðarheimili kirkjunnar. Ekkert gjald nema fyrir Vatnaskógarferðina sem verður haldið í lágmarki.

Dagskrá

Previous
Next
Previous
Next

Skráning í TTT

Scroll to Top