TTT

TTT - Tíu til tólf ára

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekkur). Fjölbreytt, skemmtileg og uppbyggileg dagskrá þar sem gleði, virðing og vinátta er höfð í fyrirrúmi. Sem dæmi um dagskrárefni má nefna: Hópleiki, spil, föndur, sköpun, hjálparstarf, heimsóknir og margt, margt fleira. 

Á hverjum fundi er stutt helgistund. Við kveikjum þá gjarnan á kerti, finnum fyrir kyrrð og ró, förum með bæn, heyrum uppbyggilega sögu og e.t.v. syngjum. Í haust veltum við fyrir okkur tilfinningalæsi og því að setja sig í spor annara. 

Öðru hvoru tökum við þátt í fjölskylduguðsþjónustum, kirkjubralli, fjölskylduhátíð eða vorhátíð eftir því sem hentar hverjum og einum.

Dagskrá haust 2020

10. september – Leikjafjör 
17. september – Þú átt valið! 
24. september – Gagabolti 
1. október – Leynigestur 
4. október – Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 
8. október – Brjóstsykursgerð 
15. október – Bíó og popp 
22. október Vetrarfrí 
29. október – Hrekkjavaka – Varúlfur (má koma í búningum) 
5. nóvember – Jól í skókassa
8. nóvember – Kirkjubrall kl. 11 
12. nóvember – Karamelluspurningarkeppni 
19. nóvember – Skartgripagerð 
26. nóvember – Þú átt valið! 
3. desember Jólaföndur og jólaleikir (má koma í jólapeysu eða með jólahúfu) 
10. desember – Litlu jól 
13. desember – Fjölskyldustund og jólaball kl. 11

Nánari upplýsingar

Tímasetning

Starfið fer fram á fimmtudögum
kl. 15:45 – 17:00 í Vonarhöfn, safnaðarheimili kirkjunnar. 

Dagskrá

Previous
Next
Previous
Next

Skráning í TTT

Scroll to Top