Messa með þátttöku fermingarbarna

Verið öll hjartanlega velkomin í guðsþjónustu með þátttöku fermingarbarna.

Sr. Jónína Ólafsdóttir og sr. Aldís Rut Gísladóttir þjóna
ásamt Bylgju Dís Gunnarsdóttur fræðslufulltrúa
og Guðmundi Sigurðssyni organista.

Sunnudagaskóli í safnaðarheimili á sama tíma.

Scroll to Top