Fréttir

Velkomin í sunnudagaskólann

Sunnudagaskólinn í Hafnarfjarðarkirkju 🧡💛💚💙💜🖤🤍
Kl. 11 á sunnudagsmorgnum.

Sunnudagaskólinn verður í Vonarhöfn (safnaðarheimilinu) á meðan á Æskulýðsmessu stendur í kirkjunni.

Söngur – Sögur – Leikir – Bænir – Gleði – Undrun – Brúðuleikhús

Verum öll ❤ – lega velkomin

Æskulýðsmessa

Guðsþjónusta kl 11 á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar.

Fjölbreytt dagskrá fyrir börn sem fullorðna. Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja og fermingarbörn lesa. Sr Jónína Ólafsdóttir boðin velkomin sem nýr sóknarprestur og leiðir hún stundina ásamt Jóni Helga, Bylgju Dís, Helgu og Guðmundi.
Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu.

Vegna sóttvarnarreglna þarf að skrá við kirkjudyr nöfn og kt allra þeirra sem eru fæddir 2006 og síðar.

Starf fyrir tíu til tólf ára krakka

TTT er kirkjustarf fyrir tíu til tólf ára krakka á fimmtudögum kl. 15.45-17.00. Starfið fer fram í safnaðarheimili kirkjunnar.
Umsjón með starfinu hefur Bylgja Dís æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarkirkju ásamt fleirum.
Verið velkomin.

Guðsþjónusta 28. febrúar

Guðsþjónusta kl. 11:00. Stefán Már Gunnlaugsson þjónar fyrir altari og prédikar og félagar úr Barbörukórnum syngja undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Sunnudagaskólinn á sama tíma í Vonarhöfn í umsjón Bylgju Dís Gunnarsdóttur.
Við gætum að gildandi sóttvarnarreglum, m.a. grímuskyldu fyrir fullorðna.
Verið velkomin.

Velkomin í sunnudagaskólann

Sunnudagaskólinn í Hafnarfjarðarkirkju 🧡💛💚💙💜🖤🤍
Kl. 11 á sunnudagsmorgnum.

Söngur – Sögur – Leikir – Bænir – Gleði – Undrun – Brúðuleikhús

Verum öll ❤ – lega velkomin

Starf fyrir tíu til tólf ára krakka

TTT er kirkjustarf fyrir tíu til tólf ára krakka á fimmtudögum kl. 15.45-17.00. Starfið fer fram í safnaðarheimili kirkjunnar.
Umsjón með starfinu hefur Bylgja Dís æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarkirkju ásamt fleirum. 25. febrúar verður bíó og popp.
Verið velkomin.

Velkomin í sunnudagaskólann

Sunnudagaskólinn í Hafnarfjarðarkirkju er hafinn að nýju. Við byrjum kl. 11.
Leikir – Sögur – Söngur – Gleði 🌞🐦🌼
Vinsamlegast gangið inn í safnaðarheimilið en ekki kirkjuna.
Verum öll hjartanlega velkomin 🥰🤩🥰
Hugað verður vel að sóttvarnarreglum.

Guðsþjónusta 21. febrúar

Guðsþjónusta kl 11. Sr Sighvatur Karlsson leiðir stundina í kirkjunni. Organisti Guðmundur Sigurðsson og félagar í Barbörukórnum syngja.
Við gætum að gildandi sóttvarnarreglum, m.a. grímuskyldu fyrir fullorðna.
Verið velkomin.

Starf fyrir tíu til tólf ára krakka

TTT er kirkjustarf fyrir tíu til tólf ára krakka á fimmtudögum kl. 15.45-17.00. Starfið fer fram í safnaðarheimili kirkjunnar.
Umsjón með starfinu hefur Bylgja Dís æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarkirkju ásamt fleirum. 18. febrúar verður Karamelluspurningarkeppni á dagskrá. Krakkarnir mega mæta í búningum.
Verið velkomin.

Hádegistónleikar 23. febrúar

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 23. febrúar kl.12:15-12:45.

Tómas Guðni Eggertsson, organisti Seljakirkju, leikur á bæði orgel kirkjunnar.

Verið hjartanlega velkomin. Aðgangur ókeypis.

Minnt er á sóttvarnareglur og grímuskyldu á tónleikunum.

EFNISSKRÁ
Dietrich Buxtehude (1637/39-1707): Passacaglia í d-moll BuxWV 161
Johann Sebastian Bach (1685-1750): Jesu, meine Freude BWV 610
Johann Sebastian Bach (1685-1750): Ich ruf zu dir,Herr Jesu Christ BWV 639

Cesar Franck (1822-1890): Kórall nr. 3 í a-moll

Scroll to Top