Barnakóramót í Hafnarfirði

Barna- og unglingakórar kirkjunnar tók þátt á Barnakóramóti Hafnarfjarðar síðastliðin laugardag. Barnakórinn söng á tónleikum kl. 12:30 og unglingakórinn kl. 16:00. Báðum tónleikunum var streymt.

Scroll to Top