Guðsþjónusta 28. febrúar
Guðsþjónusta kl. 11:00. Stefán Már Gunnlaugsson þjónar fyrir altari og prédikar og félagar úr Barbörukórnum syngja undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Sunnudagaskólinn á sama tíma í Vonarhöfn í umsjón Bylgju Dís Gunnarsdóttur.
Við gætum að gildandi sóttvarnarreglum, m.a. grímuskyldu fyrir fullorðna.
Verið velkomin.