bylgj_adm43

Messur 18. september

Uppskerumessa kl. 11 í Hafnarfjarðarkirkju.
Messa í Krýsuvíkurkirkju kl. 14
Verið hjartanlega velkomin!

Dagur kærleiksþjónustunnar

Dagur kærleiksþjónustunnar.
Sunnudaginn 11. september kl. 11 mun Jóhanna María Eyjólfsdóttir, djákni flytja hugvekju í guðsþjónustu.
Verið hjartanlega velkomin!

Foreldramorgnar

Foreldrarmorgnar fara fram í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 10-12.
Umsjón: Sr. Aldís Rut Gísladóttir.
Verið hjartanlega velkomin.

Ungmennakór í Hafnarfjarðarkirkju

18. ágúst síðastliðin var stofnaður nýr kór fyrir 16-30 ára ungmenni í Hafnarfjarðarkirkju.
Kórinn er fyrir þá sem finnst gaman að syngja krefjandi tónlist í góðum hóp.

Barna- og unglingakórastarf

Í Hafnarfjarðarkirkju verður öflugt unglinga- og barnakórastarf í vetur sem fyrr.

Meginmarkmiðið með starfinu er að búa til fallega samveru í tónlist ásamt því að veita börnunum faglega leiðsögn í söng og tónlistarflutningi.

Scroll to Top